Handbolti: Nýr leikmaður í raðir Þórs

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liðinu.

Handbolti: Akureyrarslagur í Höllinni í kvöld

Þór mætir ungmennaliði K.A. í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 17:30. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni. Sérstök athygli er vakin á breyttum leiktíma frá því sem upphaflega var auglýst. Leikurinn hefst kl. 17:30.

Handbolti: Afturelding sendi KA/Þór í botnsætið

KA/Þór vermir botnsæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir tíu marka tap fyrir Aftureldingu í kvöld.

Handbolti: KA/Þór sækir Aftureldingu heim í kvöld

KA/Þór fær kjörið tækifæri í kvöld til að bæta stigum í sarpinn þegar liðið mætir Aftureldingu í Mosfellsbænum í mikilvægum leik í botnbaráttu Olísdeildarinnar í handbolta.

Handbolti: Haukar unnu öruggan sigur á KA/Þór

Þrettán marka tap varð niðurstaðan í handboltaleik dagsins þegar KA/Þór mætti liði Hauka í Olísdeildinni í dag. Lokatölur urðu 19-32.

Handbolti: KA/Þór tekur á móti Haukum í dag

KA/Þór mætir sterku liði Hauka í 12. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í dag.

Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af EM í handbolta býður Unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Handbolti: Fimm marka ósigur KA/Þórs í Garðabæ

KA/Þór spilaði í dag fyrsta leik liðsins eftir jóla- og HM-frí í Olísdeildinni í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ. Fimm marka tap varð niðurstaðan.

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 14

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar laugardaginn 6. janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2022 verður lýst. Samkoman hefst kl. 14.

Gleðilegt ár!

Íþróttafélagið Þór óskar félagsfólki, stuðningsfólki, velunnurum, samstarfsfyrirtækjum og keppinautum gleðilegs árs, farsældar og hamingju á komandi ári. Bestu þakkir fyrir gott samstarf, stuðning og velvild á árinu sem er að líða.