Kvennakvöld Þórs og KA 4. maí - miðasala hafin

Hið vinsæla og með hverju árinu vaxandi kvennakvöld sem haldið er sameiginlega af Þór og KA, blaki (KA), handbolta (KA/Þór), knattspyrnu (Þór/KA) og körfubolta (Þór) verður haldið í Sjallanum laugardagskvöldið 4. maí.

GA Smíðajárn, Ísrör og Vélaleiga HB í samstarf með Þór

Knattspyrnudeild Þórs, GA Smíðjárn, Ísrör og Vélaleiga HB hafa gert með sér nýjan samstarfssamning.

Knattspyrna: Tap í vítaspyrnukeppni

Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í úrslitaleik Þórs og KA í Kjarnafæðimótinu, A-deild karla. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 2-2, en KA-menn höfðu betur í vítaspyrnukeppninni.

Knattspyrna: Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Knattspyrna: Úrslitaleikur Kjarnafæðimótsins í dag

Þórsarar mæta KA á Greifavellinum kl. 17:30 í dag í úrslitaleik A-deildar karla í Kjarnafæðimótinu.

Knattspyrnudeild: Boðað til aðalfundar miðvikudaginn 3. apríl

Stjórn knattspyrnudeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 17 í Hamri.

Knattspyrna: Þór/KA úr leik í Lengjubikar

Knattspyrna: Þór/KA og Breiðablik mætast í undanúrslitum

Þór/KA tekur á móti liði Breiðabliks í undanúrslitum A-deildar Lengjubikars kvenna í Boganum í dag kl. 15. Vakin er athygli á breyttum leiktíma.

Egill Orri til FC Midtjylland

Egill Orri Arnarsson mun ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC Midtjylland í sumar.

Vinningaskrá úr happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta

Búið að draga í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta.