- 248 stk.
- 05.12.2022
Í tilefni af degi sjálfboðaliða, 5. desember, gróf Palli Jóh í myndasöfnunum sínum og safnaði saman myndum sem hann hefur tekið af sjálfboðaliðum við hin ýmsu störf á vegum félagsins. Mögulega eigum við eftir að bæta inn fleiri slíkum myndum.
Hér hefur einnig verið bætt inn myndum frá fleirum.
Þetta er til að minna á mikilvægi sjálfboðaliðans í starfi Íþróttafélagsins Þórs.