Æfingagjöld og skráning iðkenda

Upplýsingar um æfingagjöld, greiðsla æfingagjalda og skráning iðkenda fer fram í gegnum Sportabler. Sjá leiðbeiningar hér neðar!

Smelltu hér til að fara beint á svæði körfuboltans á Sportabler. Athugið að Sportabler opnast í nýjum vafraglugga.

Leiðbeiningar:
Foreldrar/forráðamenn, munið að þegar þið greiðið æfingagjöld í fyrsta skipti í gegnum Sportabler þá eigið þið að nota ykkar nafn og kennitölu (ekki kennitölu barnsins) við innskráningu. Gott er að gera nýskráningu í fyrsta skiptið í gegnum tölvu en einnig er hægt að gera það í Sportabler appinu. Sjá myndina hér neðar.




Sportabler kóðar fyrir iðkendur eða auka aðstandendur til að skrá sig inn í sinn flokk í Sportabler appinu í síma eru hér neðar (ath til þess að iðkendur geti notað kóðann þarf að vera búið að ganga frá æfingagjaldinu áður).

Einnig er hægt að skrá sig inn í gegnum vafra á netinu á eftirfarandi slóð:
https://www.sportabler.com/signup

Kóðar:

Unglingaflokkur körfubolti: JQGI23

Drengjaflokkur körfubolti: 2KDPU7

Stúlknaflokkur körfubolti: 60K8AX

10.kk körfubolti: KK48E4

10.kv körfubolti: ZUSRIR

9.kk körfubolti: AZ2G97

9.kv körfubolti: 1DWK8E

8.kk körfubolti: VZJ4A0

8.kv körfubolti: V893C6

7.kk körfubolti: 8PKZ59

7.kv körfubolti: IXNU6C

Mb 10-11 ára kk: C6YAO7

Mb 10-11 ára kv: H3E6JA

Mb 8-9 ára kk: FUVF8U

Mb 8-9 ára kv: CG65S3

Mb 6-7 ára: R9L3UG

Nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga þegar gengið er frá æfingagjöldum.

1. Hægt er að fá æfingagjöldunum skipt á greiðslukort (debit/kredit) í Sportabler. Kerfið býður ekki upp á greiðsluseðla.

2. Ef þið ætlið að skrá þrjú börn (innan deildar) í gegnum kerfið þarf fyrst að hafa samband við karfan.unglingarad[at]thorsport.is til að réttur afsláttur komi á þriðja barn.

3. Tómstundarávísunin er nýtt með því að haka í "Frístundastyrk/tómstundarávísun Akureyrarbæjar" á síðunni þar sem greiðslufyrirkomulag er ákveðið. Í kerfinu kemur einnig fram við innskráningu hve mikið er hægt að nýta af ávísuninni (ef t.d. hluti hennar hefur verið nýttur annarstaðar).

4. Ef þið lendið í vandræðum þá er hægt að hafa samband við unglingráð körfuboltans á netfangið karfan.unglingarad[at]thorsport.is