Þór TV

Útsendingar og streymi frá leikjum

Þór TV er með beint streymi, stundum með lýsanda, stundum ekki, frá heimaleikjum félagsins í körfubolta karla og kvenna. Mögulega einnig frá heimaleikjum í Lengjubikarnum í knattspyrnu. 

Gleðilegt ár!

Íþróttafélagið Þór óskar félagsfólki, stuðningsfólki, velunnurum, samstarfsfyrirtækjum og keppinautum gleðilegs árs, farsældar og hamingju á komandi ári. Bestu þakkir fyrir gott samstarf, stuðning og velvild á árinu sem er að líða.

Aðalfundur Þórs verður í Hamri fimmtudaginn 27. apríl kl. 17

Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.

Hvað er í gangi 20.-26. janúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Þór TV fer yfir á Livey

Þór TV hefur í nokkurn tíma streymt útsendingum leikja í gegnum Vimeo, en nú færum við okkur yfir á Livey.

Hvað er í gangi 14.-19. janúar?

Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.

Áramótakveðja

Íþróttafélagið Þór óskar Þórsurum öllum, nær og fjær, félagsfólki, stuðningsfólki og samstarfsfyrirtækjum farsældar á nýju ári.

Ábendingar um heiðursmerki

Útbúið hefur verið eyðublað hér á heimasíðunni fyrir félagsfólk sem vill koma með ábendingar um einstaklinga sem ættu skilið að fá heiðursmerki félagsins.

Lokað frá kl. 15 á Þorláksmessu - átt þú eftir að ná þér í Þórsvörur?

Athugið að afgreiðsla á jólakúlum, konfekti og öðru fylgir lokunartímum í Hamri. Í kvöld, 22. desember, er opið til kl. 20:30 og á morgun, Þorláksmessu, til kl. 15.

Hvað er í gangi?

Lokað verður að mestu í Boganum og Hamri frá hádegi á Þorláksmessu þar til að morgni mánudagsins 2. janúar, með fáeinum undantekningum eins og sjá má á listanum hér að neðan. Yngri flokkar í fótboltanum eru í jólafríi, en æfingar hjá þeim hefjast aftur miðvikudaginn 4. janúar.