Æfingatímar og skráning

Allar æfingar fara fram í Íþróttahúsinu við Oddeyrarskóla 

Yngri hópur (2017 - 2011)

Mánudagar        kl. 16.00 - 17.00

Fimmtudagar     kl. 17.00 - 18.00

Eldri hópur (2010 og eldri)

Þriðjudagar        kl. 18.00 - 19.30

Fimmtudagar     kl. 18.00 - 19.00

 

Upplýsingar um æfingagjöld, greiðsla æfingagjalda og skráning iðkenda fer fram í gegnum Sportabler. Hettupreysa merkt Þór fylgir æfingagjöldum vorannar!

Smelltu hér til að fara beint á svæði taekwondo á Sportabler.

Athugið að Sportabler opnast í nýjum vafraglugga.