Ábending um heiðursmerki

Skráið nafn einstaklings eða einstaklinga sem lagt er til að fái heiðursmerki og helstu verkefni sem viðkomandi hefur unnið í þágu félagsins.
Tillaga um viðurkenninguReglur um heiðursmerki og heiðursfélaga, ásamt listum yfir þá einstaklinga sem hlotið hafa þessar viðurkenningar má finna í valmyndinni hér efst á síðunni undir > félagið > sagan og heiðursmerki. Samkvæmt reglum félagsins er hægt að veita brons-, silfur- og gullmerki, ásamt því að gera félaga að heiðursfélögum. Athugið að til að fá gullmerki þarf viðkomandi áður að hafa fengið silfurmerki, og til að fá silfurmerki þarf viðkomandi áður að hafa fengið bronsmerki. Aðalstjórn getur þó veitt undanþágu frá þessari reglu við sérstakar aðstæður.
Fullt nafn sendanda tillögunnar