Æfingatafla og aðrar hagnýtar upplýsingar

 

Sumartafla 2023 tekur gildi fimmtudaginn 8.júní

Með því að smella hér færðu upplýsingar um skráningu og hvernig gera skal grein fyrir æfingagjöldum.

 

* 3.flokkur og eldri æfa samkvæmt dagatali á Sportabler og fá iðkendur fæddir 2008 og fyrr allar upplýsingar sendar til sín á Sportabler.

* Upplýsingar um markmannsæfingar eru á Sportabler.

* Iðkendum í 4-6.flokki mun bjóðast að mæta á tækniæfingar aukalega við hefðbundnar æfingar og verða þær æfingar einhvertímann á bilinu milli klukkan 14-16 virka daga. Um er að ræða 45 mínútna æfingar og eru þær boðaðar á Sportabler.

Mjög mikilvægt er að skrá sitt barn á Sportabler. Þangað koma allar tilkynningar um breytingar á æfingatímum og aðrar mikilvægar upplýsingar.


 


 

Síðast uppfært: 4.júní 2023