Karfan er tóm.
Vetraræfingar hefjast samkvæmt töflu mánudaginn 3.október
Upplýsingar meðfylgjandi vetrartöflu
Með því að smella hér færðu upplýsingar um skráningu og hvernig gera skal grein fyrir æfingagjöldum.
* 3.flokkur og eldri æfa samkvæmt dagatali á Sportabler og fá iðkendur fæddir 2008 og fyrr allar upplýsingar sendar til sín á Sportabler.
* Líkt og undanfarin ár verður boðið upp á rútuferðir á æfingar í 6. og 7.flokki. Sjá upplýsingar neðar á síðunni.
* Upplýsingar um markmannsæfingar eru á Sportabler.
Upplýsingar um rútumál
Iðkendum í 6. og 7.flokki stendur til boða að koma með rútu á æfingar úr Giljaskóla, Síðuskóla og Oddeyrarskóla. Frítt er í rútuna á haustönn 2022 og þarf ekki að skrá sig sérstaklega hjá Þór. Við mælum með að þau börn sem koma í rútuna beint úr frístund láti starfsfólk frístundar vita.
Rúturúnturinn verður sem hér segir
SBA sér um aksturinn og í rútunni verður starfsfólk á vegum Þórs.
Síðast uppfært: 31.október 2022