Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Vetraræfingar hefjast miðvikudaginn 15.október og eru æfingatímar í vetur sem hér segir
4.flokkur karla (2012-2013)
Mánudagar 15:45-17:00
Miðvikudagar 15:45-17:00
Fimmtudagar 16:00-17:15
Föstudagar 16:00-17:00
+Styrktaræfing
4.flokkur kvenna (2012-2013)
Mánudagar 15:45-17:00
Þriðjudagar 15:45-17:00
Fimmtudagar 15:00-16:15
Föstudagar 16:00-17:00
+ Styrktaræfing
5.flokkur karla (2014-2015)
Mánudagar 15:45-17:00
Miðvikudagar 15:45-17:00
Föstudagar 16:00-17:00
Sunnudagar
+ Styrktaræfing
5.flokkur kvenna (2014-2015)
Mánudagar 15:45-17:00
Þriðjudagar 15:45-17:00
Föstudagar 16:00-17:00
Sunnudagar
+ Styrktaræfing
6.flokkur karla (2016-2017)
Mánudagar 15:00-16:00
Miðvikudagar 15:00-16:00
Föstudagar 15:00-16:00
6.flokkur kvenna (2016-2017)
Mánudagar 14:00-15:00
Miðvikudagar 15:00-16:00
Föstudagar 15:00-16:00
7.flokkur karla (2018-2019)
Mánudagar 14:00-15:00
Miðvikudagar 14:00-15:00
Föstudagar 14:00-15:00
7.flokkur kvenna (2018-2019)
Mánudagar 14:00-15:00
Miðvikudagar 14:00-15:00
Föstudagar 14:00-15:00
8.flokkur karla og kvenna (2020 og yngri)
Mánudagar 16:15-17:00
Miðvikudagar 16:15-17:00 (Aðeins fyrir 2020 árgang)
- 3.flokkur og eldri æfa samkvæmt dagatali á Abler og fá iðkendur fæddir 2011 og fyrr allar upplýsingar sendar til sín á Abler.
- Upplýsingar um markmannsæfingar koma inn á Abler.
Skólarúta
Iðkendum í 7.flokki stendur til boða að koma með rútu á æfingar úr Giljaskóla, Síðuskóla og Oddeyrarskóla. Rútuaksturinn er niðurgreiddur að hluta af Akureyrarbæ og styrktur af Arion banka og Samherja sem gerir iðkendum kleift að nýta þjónustuna gjaldfrjálst. Ekki þarf að skrá barn í rútu sérstaklega hjá Þór. Skilyrði fyrir því að nýta rútuaksturinn er að gert hafi verið grein fyrir æfingagjöldum.
Mælt er með því að þau börn sem koma í rútuna beint úr frístund láti starfsfólk frístundar vita.
Rúturúnturinn verður sem hér segir frá og með 15. október
13:35 - Oddeyrarskóli
13:43 - Síðuskóli
13:50 - Giljaskóli
14:00 - Boginn
Hjá þessum flokkum er einnig boðið upp á far aftur til baka af æfingum og er rútan þá að skila börnunum af sér á eftirtöldum tímasetningum.
15:10 - Giljaskóli
15:20 - Síðuskóli
15:25 - Oddeyrarskóli
Þór heldur ekki utan um skráningu í rútu og því þurfa foreldrar bara að láta starfsfólk frístundar vita um að þeirra barn nýti sér rútu.
Ekki er boðið upp á rútu á æfingar í 6.flokki en iðkendum í Giljaskóla og Síðuskóla er sérstaklega bent á strætókerfi og að nýta sér leið 5.
Sjá tímaáætlun hér - https://akureyri.payload.is/api/media/file/leid-5.pdf


Síðast uppfært: 14.okt 2025