Vertíðarlok - blað Knattspyrnudeildar

Blaðið Vertíðarlok, gefið út af Knattspyrnudeild Þórs, fór í loftið föstudaginn 16. desember 2022. Blaðið er eingöngu gefið út í rafrænni útgáfu.

Að venju er farið yfir það helsta sem gerðist í knattspyrnunni hjá félaginu á árinu og að sjálfsögðu er sjón sögu ríkari. Mögulegt er að opna blaðið í einfaldri pdf-útgáfu (vinstra megin hér að neðan) eða fara í flettiútgáfu á issuu.com (til hægri hér að neðan.

Blaðið hefur einnig verið fært yfir í myndir, ein síða á hverri mynd, og sett í myndaalbúm hér.

Á næstunni verður unnið að því að setja hér inn pdf-útgáfur af eldri blöðum.

Einföld pdf-útgáfa

Flettiútgáfa á issuu.com/thorakureyri