Sagan og heiðursmerki

Íþróttafélagið Þór var stofnað í Strandgötu 45 þann 6. júní 1915 og er elsta starfandi íþróttafélagið á Akureyri. Fyrsti formaður Þórs og helsti hvatamaður að stofnun þess var Friðrik Sigurður Einarsson. Hann var aðeins 15 ára gamall þegar hann stofnaði félagið. Friðrik lést aðeins 18 ára gamall.

Lista yfir formenn Þórs frá upphafi á PDF skjali má sækja HÉR

Reglugerð heiðursveitinga Íþróttafélagsins Þórs má finna
HÉR

Hér að neðan er listi yfir alla þá Þórsara sem heiðraðir hafa verið af Þór og hinum ýmsu sérsamböndum Íþrótta- og ólympíusambandsins.

Heiðursviðurkenningar Íþróttafélagsins Þórs (uppfært frá og með júní 2023)

Bronsmerki

Silfurmerki 

Gullmerki

Heiðursfélagar