10.11.2022
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.
09.11.2022
Það má með sanni segja að afleit byrjun Þórs hafi orðið liðinu dýrkeypt í kvöld þegar Þór tapaði fyrir Ármanni með tveim stigum 60:58.
09.11.2022
Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.
08.11.2022
Þórsarar taka á móti ungmennaliði Hauka í sjöttu umferð Grill 66 deildarinnar föstudagskvöldið 12. nóvember kl. 19:30.
08.11.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hófu leik með U19 landsliðinu í undanriðli fyrir EM 2023 núna í morgun kl. 9:00. Leiknum er streymt beint á YouTube.
06.11.2022
Þrír leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Þórs eftir síðasta tímabil.
05.11.2022
Hrefna Ottósdóttir fór á kostum í dag og skoraði 40 stig þar af 12 þriggja stiga körfur í stórsigri gegn b liði Breiðabliks.
05.11.2022
Sóknarmaðurinn Valdimar Daði Sævarsson er genginn til liðs við Þór og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.
04.11.2022
Þórsarar sýndum gestum sínum óþarflega mikla gestrisni þegar Ármann kom í heimsókn í höllina í kvöld. Þórsarar gáfu gestunum allt það pláss og rými í fyrri hálfleik og það nýttu gestirnir sér til hins ýtrasta.