Greiðsluupplýsingar
Til aðila í foreldraráðum þeirra sem koma á Goðamót.
Mikilvægt er að greiða mótsgjald áður en komið er á mótin.
Kennitala: 670991-2109
Reikningsnúmer: 0565-26-147500
Kvittun með skýringu sendist á godamot@thorsport.is
Upplýsingar vegna 5.flokks kvenna 22-24.nóv 2024
Dagskrá mótsins
Föstudagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 15:00-19:00
- Hamar: Mótsstjórn afhendir mótsarmbönd. Aðeins einn aðili frá hverju félagi sækir armbönd og mótsgjöf fyrir alla keppendur.
- Brekkuskóli: Lið geta komið sér fyrir í skólanum frá kl 16:30. Mikilvægt að virða þá tímasetningu.
- Brekkuskóli kvöldmatur: Á tímabilinu 17:00-19:30
- Akureyrarsundlaug : Frítt fyrir keppendur (1x yfir helgina) með armband
- Hamar - sturtuaðstaða: Möguleiki á að komast í sturtu eftir síðustu leiki.
Laugardagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 9:00 - 15:30
- Brekkuskóli
- Morgunverður í skóla: 07:45-09:00
- Hádegismatur í skóla: 11:30-13:30
- Kvöldmatur í skóla: 17:45-19:15
- Hamar - sturtuaðstaða: Möguleiki að komast í sturtu að leik loknum.
- Akureyrarsundlaug : Frítt fyrir keppendur (1x ytfir helgina) með armband
- Ísgerðin í Kaupangi: Með armböndum og mótsgjöf fá keppendur miða sem gildir fyrir ís. Ísgerðin er opin 11:00-23:00.
Sunnudagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 09:00-14:00
- Brekkuskóli: Tæma þarf skólann fyrir klukkan 12:00 á sunnudag.
- Brekkuskóli: Morgunverður: 07:30-09:30
- Hamar: Goðagrillið í Hamri, grillaðar Goðapylsur og Svali fyrir þátttakendur frá klukkan 11:00-14:00
- Hamar - sturtuaðstaða: Möguleiki að komast í sturtu í Hamri að leik loknu.
- Ísgerðin í Kaupangi: Með armböndum og mótsgjöf fá keppendur miða sem gildir fyrir ís.
Leikjaplan
Ef þið eða ykkar fólk er að leita að gistingu þá viljum við benda á samstarfsaðila okkar Hrímland
Sendið póst á þau á hrimland@hrimland.is og nefnið Mót Þórs til að fá afslátt