26.04.2022			
	
	Yngriflokkastarfið hjá Akureyrarfélögunum heldur áfram að skila góðum leikmönnum upp í meistaraflokkinn hjá Þór/KA. Í dag voru undirritaðir fyrstu leikmannasamningar við átta stelpur fæddar 2005 og 2006.
 
	
		
		
		
			
					25.04.2022			
	
	Þórsarar eru nú á heimleið eftir vel heppnaða viku í Barcelona.
 
	
		
		
		
			
					25.04.2022			
	
	Þór/KA er sigurvegari fyrstu lotu A-deildar eftir flottan 3-0 sigur á Haukum/KÁ um helgina.
 
	
		
		
		
			
					25.04.2022			
	
	Eftir tap í gær gegn Fjölni í seinni leiknum í umspili um laust sæti í Olísdeildinni er ljóst að okkar drengir spila á næsta ári í Grill66 deildinni í handbolta.
 
	
		
		
		
			
					24.04.2022			
	
	Þór mætir Fjölni í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Grill66 deildarinnar í Höllinni kl.16.00 í dag, sunnudag.
 
	
		
		
		
			
					22.04.2022			
	
	Arnar Geir, yfirþjálfari yngri flokka skrifar
 
	
		
		
		
			
					21.04.2022			
	
	Þór hefur leik í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta í dag!
 
	
		
		
		
			
					20.04.2022			
	
	Leikmenn meistaraflokks Þór/KA buðu strákum og stelpum upp á páskafótbolatskóla í dymbilvikunni. Færri komust að en vildu.
 
	
		
		
		
			
					19.04.2022			
	
	Á fimmta tug Þórsara héldu til Spánar á öðrum degi páska.