Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Elmar Freyr Aðalheiðarson keppandi úr Hnefaleikadeild Þórs vann sér inn Íslandsmeistaratitil á síðasta keppnistímabili og hann freistar þess að verja hann í annað sinn nk. laugardag. Elmar hefur átt gott tímabil og unnið 2 bardaga á bikarmóti Hnefaleikasambandsins og svo fór hann til Finnlands á stórmótið Tammer þar sem hann keppti á móti Litháenanum Algridas Baniulis sem er í top 100 í heiminum í yfir þungavigt, hann tapaði þó þeirri viðureign. Við óskum honum góðs gengis um helgina.
þungavigt, hann tapaði þó þeirri viðureign. Við óskum honum góðs gengis um helgina.
Elmar Freyr og Sefán Blacburn á síðasta Íslandsmeistaramóti