Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Það er fátt skemmtilegra en að kíkja við í félagsheimilið sitt, fá sér kaffibolla og líta svo út á fótboltavöll og horfa á framtíð félagsins etja kappi við gestkomandi lið allstaðar af landinu. Um helgina eru hvorki fleiri né færri en níu leikir sem hægt er að horfa á hér á svæðinu hjá krökkunum en svo endar veislan á heimaleik Þórs gegn HK í meistaraflokk karla á sunnudag kl.18.00. Við hvetjum alla Þórsara til að vera duglega að kíkja við í félagsheimilið og svo út á völl og njóta góðra stunda saman!
| Fös. 12.08.2022 | 17:00 | 3. flokkur karla A | Boginn | Þór | Breiðablik | 
| Fös. 12.08.2022 | 13:00 | 5. flokkur karla C-lið E | Þórsvöllur (Ásinn) | Þór 2 | Völsungur | 
| Fös. 12.08.2022 | 13:00 | 5. flokkur karla B-lið E | Þórsvöllur (Ásinn) | Þór 2 | KA 3 | 
| Lau. 13.08.2022 | 12:00 | 4. flokkur kvenna A-lið A | Þórsvöllur (Ásinn) | Þór | Víkingur R. | 
| Lau. 13.08.2022 | 13:30 | 4. flokkur kvenna B-lið A | Þórsvöllur (Ásinn) | Þór | Víkingur R. | 
| Lau 13.08.2022 | 14:30 | 2.flokkur karla A | Boginn | Þór | Fjölnir | 
| Sun. 14.08.2022 Sun 14.08.2022 | 15:30 17:00 | 3.flokkur kvenna B | Boginn Boginn | Þór/KA | Breiðablik/Augnablik | 
| Sun. 14.08.2022 | 14:00 | 4. flokkur karla bikar | Boginn | Þór | FH |