30.11.2022
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við bræðurna Geir Kristin Aðalsteinsson og Sigurpál Árna Aðalsteinsson um að taka við þjálfun Þórsliðsins. Ráðningin er tímabundin út þetta tímabil.
29.11.2022
Fjórar úr leikmannahópi Þórs/KA hafa endurnýjað samninga sína út árið 2024.
29.11.2022
Lokakvöld í Liðamóti Nice Air og Píludeildar Þórs fór fram síðastliðinn fimmtudag með úrslitaleik liðanna Skíðagrill og 60 á gólfinu.
28.11.2022
Úrslitakeppni Arena-deildarinnar í Rocket League fór fram um liðna helgi.
28.11.2022
Stjórn Þórs/KA hefur lokið við að mynda öflugt þjálfarateymi í kringum starfsemi félagsins, en Þór/KA rekur meistaraflokk, 2. flokk og 3. flokk undir sínum merkjum. Ráðning þjálfara og samsetning teymisins gengur meðal annars út á aukið samstarf og tengsl milli meistaraflokks og yngri flokkanna.
28.11.2022
72.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.
26.11.2022
KA/Þór er áfram í 5. sæti Olís-deildarinnar eftir eins marks tap gegn ÍBV í dag.
26.11.2022
Mikilvægur leikur í Olís-deildinni, fríar pylsur fyrir leik, stuðningsmannabolir til sölu.
25.11.2022
Þórsarar máttu þola fjörutíu stiga tap gegn Álftanesi þegar liðin mættust í íþróttahöllinni í kvöld.