Sigurður Oddsson heiðursfélagi Þórs er látinn

Sigurður Oddsson fyrrum formaður Þórs og heiðursfélagi er látinn 77 ára að aldri. Sigurður var tæknifræðingur að mennt og starfaði sem deildarstjóri Vegagerðarinnar á norðausturlandi.

Íþróttafélagið Þór 107 ára í dag!

Íþróttafélagið Þór fagnar í dag 107 ára afmæli sínu.

Efnilegur færeyingur til liðs við Þór í handboltanum

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Jonn Róa Tórfinnsson.

Sigur og tap hjá Bjarna Guðjóni og félögum

Bjarni Guðjón Brynjólfsson lék sína fyrstu landsleiki í vikunni.

Óverðskuldað tap gegn Selfyssingum

Þór tapaði í kvöld 0-2 gegn Selfossi í Lengjudeild karla.

Viðar Reimarsson í U18

Hinn ungi og bráðefnilegi leikmaður handknattleiksliðs okkar Þórsara, Viðar Reimarsson hefur verið valinn í lokahóp U18 ára landsliðs Íslands.

Sumaræfingar fótboltans að hefjast

Æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu hefjast á Þórssvæðinu þriðjudaginn 7.júní næstkomandi.

Fimm í undirbúningi U15 í körfubolta

Þetta eru; Hugrún Birta Bergmannsdóttir, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, Vaka Bergrún Jónsdóttir, Dagur Vilhelm Ragnarsson og Daníel Davíðsson.

Sumaræfingar í körfubolta hefjast 13. júní

Körfuknattleiksdeild mun hefja æfingar á ný mánudaginn 13. júní.

Þór mætir Selfossi í dag!

Þór og Selfoss mætast í dag í Lengjudeild karla. Leikurinn hefst kl.18.00 á SaltPay-vellinum í Þorpinu. Upphitun frá kl.16.30 í Hamri, hamborgarar og drykkir!