09.06.2022			
	
	Í þriðjudag var opið hús í félagsheimilinu Hamri í tilefni af 107 ára afmæli Íþróttafélagsins Þórs sem var reyndar á mánudaginn en félagið er stofnað 6 júní árið 1915.
 
	
		
		
		
			
					08.06.2022			
	
	Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks Þórs/KA. Alls voru 40 vinningar að samanlögðu verðmæti yfir 1,4 milljónir króna.
 
	
		
		
		
			
					08.06.2022			
	
	Körfuknattleikskona snjalla Eva Wium var valinn í 12 manna leikmannahóp sem tekur þátt í NM og EM í sumar.
 
	
		
		
		
			
					07.06.2022			
	
	Áttunda umferð Bestu deildar kvenna hófst með leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Garðabænum í gær. Þar máttu okkar stelpur þola stórt tap. Liðið er áfram í 7. sæti deildarinnar.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2022			
	
	Sigurður Oddsson fyrrum formaður Þórs og heiðursfélagi er látinn 77 ára að aldri. Sigurður var tæknifræðingur að mennt og starfaði sem deildarstjóri Vegagerðarinnar á norðausturlandi.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2022			
	
	Íþróttafélagið Þór fagnar í dag 107 ára afmæli sínu.
 
	
		
		
		
			
					05.06.2022			
	
	Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Jonn Róa Tórfinnsson. 
 
	
		
		
		
			
					05.06.2022			
	
	Bjarni Guðjón Brynjólfsson lék sína fyrstu landsleiki í vikunni.
 
	
		
		
		
			
					03.06.2022			
	
	Þór tapaði í kvöld 0-2 gegn Selfossi í Lengjudeild karla.
 
	
		
		
		
			
					03.06.2022			
	
	Hinn ungi og bráðefnilegi leikmaður handknattleiksliðs okkar Þórsara, Viðar Reimarsson hefur verið valinn í lokahóp U18 ára landsliðs Íslands.