03.06.2022			
	
	Æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu hefjast á Þórssvæðinu þriðjudaginn 7.júní næstkomandi.
 
	
		
		
		
			
					03.06.2022			
	
	Þetta eru; Hugrún Birta Bergmannsdóttir, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, Vaka Bergrún Jónsdóttir, Dagur Vilhelm Ragnarsson og Daníel Davíðsson.
 
	
		
		
		
			
					03.06.2022			
	
	Körfuknattleiksdeild mun hefja æfingar á ný mánudaginn 13. júní.
 
	
		
		
		
			
					03.06.2022			
	
	Þór og Selfoss mætast í dag í Lengjudeild karla. Leikurinn hefst kl.18.00 á SaltPay-vellinum í Þorpinu. Upphitun frá kl.16.30 í Hamri, hamborgarar og drykkir!
 
	
		
		
		
			
					02.06.2022			
	
	Nokkuð er síðan opnað var fyrir skráningu liða á Pollamótið 2022 og eru skráningar byrjaðar að streyma inn. Eins og í fyrra eiga allar skráningar að fara í gegnum síðuna www.pollamot.is Athugið að skrá þarf upplýsingar um liðið, ásamt nafni og kennitölu leikmanna.
 
	
		
		
		
			
					01.06.2022			
	
	„Deildin hefur gott orð á sér og þá sérstaklega allir þeir sjálfboðaliðar sem eru í kringum starfið“ segir Óskar Þór.
 
	
		
		
		
			
					01.06.2022			
	
	Þór/KA tekur í kvöld á móti Keflavík á Salt Pay vellinum í Þorpinu. 
 
	
		
		
		
			
					01.06.2022			
	
	Þór/KA hefur um árabil átt farsælt samstarf við stóru kjötiðnaðarfyrirtækin á Norðurlandi, Kjarnafæði og Norðlenska. Í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur við sameinað fyrirtæki.
 
	
		
		
		
			
					29.05.2022			
	
	Þór/KA tryggði sér nokkuð auðveldlega sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með stórsigri á Haukum í gær.
 
	
		
		
		
			
					27.05.2022			
	
	Bæði meistaraflokks lið okkar Þórsara í knattspyrnu eiga leiki á morgun, laugardag, kl.14.00