Þrír þjálfarar frá Þór á Global Handball Summit

Unglingaráð handknattleiksdeildar Þórs átti þrjá fulltrúa á Global Handball Summit í Serbíu 13.-15. júní.

Komast U19 strákarnir í undanúrslit?

Bjarni Guðjón Brynjólfsson er mættur aftur í byrjunarliðið hjá U19 sem mætir Grikkjum í kvöld kl. 19 í lokaleik riðilsins. Ísland á möguleika á að komast í undanúrslit með sigri, en því aðeins að Norðmenn tapi fyrir Spánverjum.

Þjálfarapistill: Áfram Þór/KA!

Pollamót Þórs og Samskipa 2023 - þakkarorð framkvæmdastjóra

Gestirnir hirtu öll stigin

Þór/KA tekur á móti ÍBV í dag

Annasamri knattspyrnuhelgi á Akureyri lýkur með stórleik á Þórsvellinum.

36. Pollamótið hafið

Pollamót Þórs og Samskipa hófst í morgun og stendur þar til síðdegis á morgun, laugardag.

Tveir Þórsarar á EuroCup 18 í pílukasti

Snæbjörn Ingi Þorbjörnsson og Tristan Ylur Guðjónsson frá píludeild Þórs eru staddir í Austurríki þar sem þeir taka þátt í Eurocup U18 í pílukasti.

Sigur í Keflavík og Þór/KA upp í 3. sæti

Bjarni Guðjón í byrjunarliði U19 í gær

Bjarni Guðjón Brynjólfsson var í byrjunarliðinu með U19 landsliðinu í fyrsta leik þess í lokamóti EM sem fram fer á Möltu. Hann missir þó af næsta leik vegna leikbanns.