Styrktu fótboltann í Þór og fáðu skattaafslátt

Einstaklingum og fyrirtækjum gefst kostur á skattaafslætti með því að styrkja knattspyrnudeild Þórs.

Viltu tryggja þér skattafrádrátt?

Kjarnafæðimótið rúllar af stað

Kjarnafæðimótið í fótbolta hefst með leik Þórs 2 og KA 1 föstudaginn 8.desember.

Þér er boðið í jólarjómavöfflur og rjúkandi súkkulaði

Á morgun, föstudaginn 8. desember frá kl 9.00 til kl. 11.30 standa formennirnir Nói Björnsson og Sigfús Ólafur Helgason við vöfflujárnið og bjóða gestum.

15 Þórsarar í Hæfileikamótun KSÍ - Kató með U15 í æfingaleikjum

Hæfileikamótun er fyrsta skref KSÍ í afreksstarfi sínu þegar kemur að því að velja leikmenn saman á úrtaksæfingar.

Körfubolti: Öruggur sigur í Hólminum

Takk, sjálfboðaliðar!

Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum.

Körfubolti: Okkar konur á leið í Stykkishólm

Knattspyrna: Tvær frá Þór/KA í mikilvægum leik með U20 í dag

U20 landslið kvenna í knattspyrnu mætir liði Austurríkis í umspilsleik í dag um það hvor þjóðin fær sæti á lokamóti HM U20 í haust.

12 frá Þór í yngri landsliðshópum