04.10.2023
Ingimar Arnar Kristjánsson verður fulltrúi Þórs á landsliðsæfingum U19 í næstu viku.
03.10.2023
Fátt gekk upp í fjórða leikhlutanum hjá Þórsliðinu sem kemur tómhent heim úr Dalhúsum eftir átta stiga tap gegn Fjölni í kaflaskiptum leik í annarri umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta.
03.10.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í tvímenningi í 501 verður haldið í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu sunnudaginn 8. Október.
02.10.2023
Í dag, mánudaginn 2. október fer fram frá Akureyrarkirkju útför Magnúsar Geirs Guðmundssonar sem svo sannarlega má kalla Þórsara og einn af okkur alla tíð.
29.09.2023
KA/Þór og Stjarnan skiptu með sér stigunum þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handbolta í dag, en fyrir leikinn voru þessi lið þau einu stigalausu í deildinni.