15.04.2023
Þórsstúlkur voru ekki tilbúnar að fara í sumarfrí og eftir sigurinn í dag sagði Heiða Hlín fyrirliði ,, Við vorum ekki tilbúnar að fara í sumarfrí, það bara kom ekki til greina“.
14.04.2023
Þórsarar sóttu Fjölni heim í fyrsta leik í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í kvöld og máttu þola tap, 30-22. Annar leikurinn er á mánudaginn.
14.04.2023
Fjórði leikur Þórs og Stjörnunnar í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta verður í Íþróttahöllinni á morgun, laugardaginn 15. apríl kl. 16.
14.04.2023
Handknattleiksdeild Þórs hefur gert samninga við tvo leikmenn - báða með millinafnið Þór! Sævar Þór Stefánsson og Heiðar Þór Aðalsteinsson bætast í leikmannahópinn fyrir úrslitaeinvígið við Fjölni sem hefst í kvöld.
14.04.2023
Þórsarar fara suður í dag og mæta liði Fjölnis í Dalhúsum í Grafarvoginum. Leikurinn hefst kl. 18.
13.04.2023
U16 ára landslið Íslands í fótbolta taka þátt í UEFA Development mótum þessa dagana og eigum við þar fjóra fulltrúa.
12.04.2023
Svekkjandi tap í Garðabænum
Þór mátti þola sex stiga tap í framlengdum leik gegn Stjörnunni í þriðja leik liðanna sem fram fór í kvöld. Lokatölur 74:68.
12.04.2023
Kvennalið Þórs í körfubolta mætir liði Stjörnunnar í úrslitaeinvígi liðanna í 1. deild kvenna í Garðabænum í kvöld kl. 19:15.
11.04.2023
Dregið hefur verið í 32ja liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.
10.04.2023
Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði flest mörk allra í Grill 66 deild karla í vetur, 120 mörk í 18 leikjum. Fram undan eru tveir eða þrír leikir gegn Fjölni í undanúrslitum deildarinnar í keppni um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili.