10.02.2023
Þór sækir ungmennalið K.A. heim í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:45, hefur verið flýtt um 15 mínútur þar sem leiknum á undan var einnig flýtt.
10.02.2023
Akureyrarbær stendur á næstunni fyrir verkefninu „Virk efri ár“, sem ætlað er að styðja við heilsueflingu eldri íbúa sveitarfélagsins. Margs konar hreyfing verður í boði og er enn tækifæri til að skrá sig og taka þátt.
10.02.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
09.02.2023
Föstudagurinn 10. febrúar: Karlalið Þórs tekur á móti ÍA klukkan 18 en kvennaliðið tekur á móti Breiðabliki b klukkan 20:15.
09.02.2023
Knattspyrnudeild Þórs verður með stuðningsmannakvöld og leikmannakynningu í Hamri í kvöld, fimmtudaginn 9. febrúar, kl. 19:30.
09.02.2023
Ýmir Már Geirsson er genginn til liðs við Þór.
09.02.2023
Þór vann baráttuna um Norðurlandið afar sannfærandi þegar liðið lagði Tindastól með 46 stiga mun 102:56
07.02.2023
Það verður án efa hart tekist á þegar Þór og Tindastóll mætast á morgun, miðvikudag í íþróttahöllinni í 1. deild kvenna í körfubolta, leikurinn hefst klukkan 19:15
07.02.2023
Kjartan Ingi Friðriksson og Sigurður Jökull Ingvason æfa með U15 ára landsliði Íslands.