Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar menn í handboltanum fara vel af stað í Olísdeildinni en fyrsti leikur liðsins fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi þar sem ÍR-ingar komu í heimsókn.
Þór vann öruggan sex marka sigur, 29-23, eftir að hafa leitt leikinn frá upphafi til enda.
Ítarlega er fjallað um leikinn á Akureyri.net og hjá Morgunblaðinu.
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Íslandsmeisturum Fram laugardaginn 13.september næstkomandi.