31.10.2025
Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Eið Benedikt Eiríksson um að taka að sér stöðu í þjálfarateymi meistaraflokks karla.
27.10.2025
Kristófer Kató Friðriksson var fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands sem vann riðilinn sinn í fyrstu umferð undankeppni EM.
22.10.2025
Myndir úr leik Þórs og Njarðvíkur b í 1. deild kvenna eru komnar í myndaalbúm
22.10.2025
Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við Húsvíkinginn Aðalstein Jóhann Friðriksson um að taka við starfi aðalþjálfara meistaraflokks félagsins og feta þannig í fótspor annars Húsvíkings og nafna, Jóhanns Kristins Gunnarssonar, sem hefur látið af störfum eins og fram hefur komið í fréttum.
18.10.2025
Sjáið glæsilegar myndir frá leik Þórs og Breiðabliks sem fram fór í gærkvöld
14.10.2025
Fótboltinn byrjar að rúlla að nýju.