Aron Hólm framlengir við Þór

Í dag framlengdi Aron Hólm samning sinn við handknattleiksdeild Þórs .
 
Þótt Aron sé ungur að árum þá er hann einn reynslumesti leikmaður liðsins og okkur Þórsurum gríðarlega mikilvægur leikmaður
 
Til hamingju Aron! og til hamingju við!
 
Á meðfylgjandi mynd eru Aron Hólm og Árni Rúnar, formaður handknattleiksdeildar að gulltryggja samninginn með handabandi.