06.06.2025
Körfuknattleiksdeild Þórs tilkynnir með stolti um breytingar á þjálfarateymi meistaraflokka félagsins fyrir komandi tímabil. Um er að ræða mikilvægt skref í áframhaldandi uppbyggingu og eflingu körfuboltans á Akureyri.
06.06.2025
Matthías Örn, þjálfari píludeildar Þórs, verður með grunnnámskeið fyrir byrjendur og æfingu/kennslu fyrir meðlimi deildarinnar á morgun, laugardag 7. júní, í aðstöðu Píludeildar Þórs.
02.06.2025
Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 27. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu. Iðkendur frá 8. til 3.flokks fengu viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu og dugnað í vetur.
31.05.2025
Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs hefur ákveðið að draga kvennalið félagsins úr keppni í Bónusdeildinni, efstu deild kvenna, og skrá liðið þess í stað til keppni í 1. deild á komandi keppnistímabili. Þetta var tilkynnt með bréfi til stuðningsmanna fyrr í dag.
30.05.2025
Okkar menn í fótboltanum unnu góðan sigur á Fylki í 5.umferð Lengjudeildarinnar.
27.05.2025
Daniel Birkelund tekur við handboltaliði Þórs