15.02.2024			
	
	Knattspyrnudeild Þórs hefur endurnýjað leikmannasamninga við fjóra unga leikmenn.
 
	
		
		
		
			
					13.02.2024			
	
	Skráningar í Fyrirtkæjamót píludeildar Þórs og Slippfélagsins fóru fram úr björtustu vonum. Alls skráðu 28 fyrirtæki lið í mótið.
 
	
		
		
		
			
					13.02.2024			
	
	https://websites.mygameday.app/comp_info.cgi?client=0-12973-0-628634-0&pool=3&action=LADDER&round=0
 
	
		
		
		
			
					11.02.2024			
	
	KA/Þór er enn í erfiðri stöðu á botni Olísdeildarinnar eftir fimm marka tap gegn ÍR í Breiðholtinu í gær. Næsti leikur gríðarlega mikilvægur í botnbarátunni. Martha Hermannsdóttir tók fram skóna að nýju í gær, en tæp tvö ár eru frá því þeir fóru á hilluna. Hulda Bryndís Tryggvadóttir mætti til leiks að nýju eftir barnsburðarleyfi.
 
	
		
		
		
			
					11.02.2024			
	
	Þór/KA og Þór unnu bæði örugga sigra í fyrstu leikjum liðanna í Lengjubikarnum í gær. Leikur Þórs átti upphaflega að vera í Keflavík, var færður á Áfltanes vegna ástandsins á Reykjanesi, en endaði inni í Garðabæ vegna vallaraðstæðna á Álftanesi.
 
	
		
		
		
			
					10.02.2024			
	
	Þór og Þór/KA hefja keppni í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu í dag, bæði með útileikjum.
 
	
		
		
		
			
					09.02.2024			
	
	Eftir ágætan fyrri hálfleik og forystu í leikhléi kom fimm mínútna martraðarkafli í upphafi seinni hálfleik gegn ÍR í 1. deild karla í körfubolta. Fjórtán stiga sigur gestanna niðurstaðan.
 
	
		
		
		
			
					09.02.2024			
	
	Þórsarar fá ÍR-inga í heimsókn í Höllina í kvöld kl. 19:15 í 16. umferð 1. deildar karla í körfubolta.
 
	
		
		
		
			
					07.02.2024			
	
	Lið Þórs og Þórs/KA hefja eftir örfáa daga keppni í Lengjubikarnum. Bæði lið byrja á útileik næstkomandi laugardag. Bæði lið eiga þrjá heimaleiki og tvo útileiki í riðlakeppninni.