Belta- og randapróf

Í dag tóku fimmtán iðkendur beltapróf og átta randapróf. Prófin gengu vel og greinilegar bætingar eru hjá hópnum. Sigursteinn Snorrason var prófdómari í prófunum. 

Jafntefli í fyrsta leik

Þór og HK skildu jöfn í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í fótbolta.

Heimaleikjahelgi í fótboltanum og mikið um að vera í Hamri

Tveir heimaleikir á dagskrá um helgina hjá meistaraflokkunum okkar í fótbolta.

Henríetta í Þór/KA