Elmar og Sveinn með sigra á bikarmóti HNÍ

Þrír Þórsarar tóku þátt á fyrsta bikarmótinu í haustbikarmótaröð HNÍ 2023

Þórsarar ekki í umspilið, fallbarátta í lokaumferðunum

Sigur og tap hjá Þórsurunum með U15

Fimm Þórsarar tóku þátt i vináttuleikjum U15 ára landsliðs Íslands gegn Ungverjum í vikunni.

Lengjudeildin: Þór-ÍA kl. 14

Opið golfmót körfunnar laugardaginn 9. september

Frítt að æfa handbolta í september

Frítt að æfa handbolta í september

Þór/KA mætir Val á útivelli í dag

Lokasprettur Bestu deildarinnar hefst í dag - eða Bestu efri deildarinnar eing og mætti kalla þann hluta mótsins sem nú fer í hönd hjá Þór/KA og fimm öðrum liðum.

Bjarni Guðjón valinn í U21

Tveir uppaldir Þórsarar eru í U21 landsliðshópi Íslands fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM2025.

Þór/KA/Völsungur Íslandsmeistari í 2.flokki

Stelpurnar í Þór/KA/Völsungi tryggðu sér á dögunum Íslandsmeistaratitil í 2.flokki í fótbolta.

Egill og Pétur stóðu sig vel á Telki Cup

Þórsararnir Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson voru hluti af U17 ára landsliði Íslands sem tók þátt í sterku æfingamóti á Ungverjalandi í síðustu viku.