Handbolta keppnisferð 3.og 4. flokks 1.-2. október

Ungir og efnilegir leikmenn áberandi í liði Þórs/KA í sumar

Um síðustu helgi lauk tímabilinu í Bestu deild kvenna og voru alls níu leikmenn sem enn eru í 2. eða 3.flokki sem komu við sögu með Þór/KA.

Óskilamunir í Hamri

Pollamót Þórs í körfubolta 2022

Frábært Pollamót Þórs í körfuknattleik í baksýnisspeglinum – sigurvegarar og annað markvert.

Þór/KA: Hulda Björg fékk Kollubikarinn

Kollubikarinn - sem veittur er í minningu Kolbrúnar Jónsdóttur - var afhentur í sjöunda sinn á lokahófi Þórs/KA á laugardagskvöldið. Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði er handhafi Kollubikarsins 2022.

Þór/KA: Margrét best, Kimberley Dóra efnilegust

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks Þórs/KA fór fram í Hamri á laugardagskvöldið og heppnaðist frábærlega. Stemningin var einstök eins og búast mátti við frá þessum skemmtilega og magnaða hópi leikmanna sem tilheyra Þór/KA-fjölskyldunni.

Vetraræfingar fótboltans að hefjast

Mánudaginn 3.október fer yngri flokka starfið í fótboltanum aftur af stað eftir tveggja vikna haustfrí.

Nökkvi í æfingahópi U17

Nökkvi Hjörvarsson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U17 ára landsliðsins í fótbolta.

Grátlegt tap gegn ÍA

Segja má að Þór hafi farið illa að ráði sýnu þegar liðið tapaði með fjórum stigum gegn ÍA en í upphafi fjórða leikhluta leiddu Þórsarar með tólf stigum 67:55.

Þrír Þórsarar með U15 til Slóveníu

Egill Orri Arnarsson, Einar Freyr Halldórsson og Sverrir Páll Ingason hafa verið valdir í U15 ára landslið Íslands í fótbolta.