Minnum á greiðslu árgjaldsins

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember. 

Félagsgjaldið innheimt á næstunni

Íþróttaeldhugi ársins 2023, óskað eftir tilnefningum

Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.

Kveðja til Grindvíkinga - velkomin á æfingar hjá Þór

Diplómamót í Hafnarfirði 22.október

Þórsarar sendu stærsta lið sem við höfum sent til þessa á diplómamót eða 10 krakka. 3 af þeim unnu sér inn gullmerki hnefaleikasambands Íslands

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu – skilaboð frá formanni

Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu

Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.

Diplóma og önnur umferð Bikarmóts HNÍ

Nú höfum við farið á tvö mót Diplómamót fyrir unglinga annarsvega og aðra umferð bikarmóts HNí hinsvegar

Elmar og Sveinn með sigra á bikarmóti HNÍ

Þrír Þórsarar tóku þátt á fyrsta bikarmótinu í haustbikarmótaröð HNÍ 2023

Vilt þú gerast íþróttafélagi?