Frítt að æfa handbolta í janúar

Í tilefni af EM í handbolta býður unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Hér má sjá æfingatöfluna

Boðið er upp á fríar rútuferðir fyrir 7. og .8. flokk sjá nánar hér Rútuáætlun