Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar konur í Þór/KA biðu lægri hlut fyrir FH í 4.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta þegar liðin áttust við í Boganum í dag.
Þór/KA fór illa með góð marktækifæri í byrjun leiks og í kjölfarið kom slæmur kafli um miðbik fyrri hálfleiks sem gestirnir úr Hafnarfirði nýttu til hins ítrasta og gerðu þrjú mörk. Fór að lokum svo að FH vann leikinn 0-3.
Smelltu hér til að skoða umfjöllun Fótbolta.net.
Næsti leikur Þór/KA er útileikur gegn FHL fimmtudaginn 8.maí.