17.03.2023
Bæði karla- og kvennaliðið okkar í körfuboltanum eiga útileik um helgina, strákarnir í kvöld og stelpurnar á morgun. Karlaliðið í handbolta á heimaleik á laugardag og kvennaliðið í fótbolatnum heimaleik á sunnudag.
16.03.2023
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta. Vinningaskráin er birt hér, en vinninga má vitja í Hamri frá og með 1. apríl til 1. maí.
16.03.2023
Um komandi helgi heldur knattspyrnudeild Þórs Goðamót í 6. flokki drengja í fótbolta í Boganum.
15.03.2023
Sigur KR var í raun sanngjarn þegar upp var staðið en sannarlega voru gestirnir heppnir að endurkoma Þórs hófst ekki fyrr en raun bar vitni um.
15.03.2023
Píludeild Þórs tók á móti U18 landsliði Íslands í íshokkí á frídegi liðsins á milli leikja á HM.
14.03.2023
Nú er um að gera að fjölmenna á leikinn þar sem þetta verður síðasti heimaleikur Þórs í deildarkeppninni.
13.03.2023
Átján þátttakendur á byrjendanámskeiði í körfuboltaþjálfun.
13.03.2023
Áskorendastigið fyrir keppni í Stórmeistaramótinu í Counter Strike hefur staðið yfir að undanförnu og tryggðu Þórsarar sér sæti í Stórmeistaramótinu.
13.03.2023
Stjónr hnefaleikadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þriðjudaginn 21. mars kl. 20:00 í Hamri.