09.03.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson er hluti af U19 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
09.03.2023
Aron Ingi Magnússon er kominn heim frá Ítalíu og mun leika með Þór í Lengjudeildinni í sumar.
08.03.2023
Körfuknattleiksdeild og píludeild Þórs taka höndum saman til að styrkja kvennaliðið okkar í körfuboltanum.
07.03.2023
Þór mætir liði Dusty í lokakafla áskorendastigs fyrir Stórmeistaramótið í Counter Strike-tölvuleiknum.
07.03.2023
KA/Þór átti nokkra fulltrúa með landsliðum Íslands um liðna helgi, en U19 og U17 landsliðin fóru til Tékklands og spiluðu bæði tvo leiki gegn landsliðum Tékklands.
07.03.2023
Handbolti, fótbolti, körfubolti - fjölmargir leikir á dagskrá bæði meistaraflokka og yngri flokka í vikunni og um komandi helgi.
06.03.2023
Myndir úr leik Aþenu og Þórs
Myndir úr leik Aþenu og Þórs sem fram fór í Austurbergi 1. Mars síðastliðin eru komnar í albúm, Þór vann leikinn 65:71.
06.03.2023
Elstu yngri flokkarnir hófu leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina.
05.03.2023
Þór/KA vann þriðja leikinn í röð í A-deild Lengjubikarsins þegar þær mættu Val í Boganum í gær.
05.03.2023
Íslandsmót yngri flokka hófust um helgina.