12 frá Þór í yngri landsliðshópum

 

Þjálfarar yngri landsliða U15, U16, U16, U18 og U20 drengja og stúlkna í körfubolta hafa nú valið fyrstu æfingahópa sem æfa í desember, rétt fyrir jól. Síðar verður skorið í minni hópa sem koma til æfinga í febrúar á næsta ári.

 

Hér eru okkar fulltrúar í landsliðshópum

 

U15 drengja 

 Bergvin Ingi Magnússon

U15 drengja 

 Daníel Skjaldarson

U15 drengja 

 Pétur Nikulás Cariglia

U15 stúlkna 

 María Sól Helgadóttir

U16 drengja 

 Dagur Vilhelm Ragnarsson

U16 drengja 

 Daníel Davíðsson

U16 stúlkna 

 Emma Karólína Snæbjarnardóttir

U16 stúlkna 

 Vaka Bergrún Jónsdóttir

U18 drengja

Hákon Hilmir Arnarsson

U20 kvenna 

 Eva Wium Elíasdóttir

U20 kvenna 

 Rebekka Hólm Halldórsdóttir

U20 karla 

 Reynir Róbertsson

Einnig var Alexander Smári Hauksson valin í U20 hóp en Alexander spilaði með yngri flokkum Þórs fyrir tveimur árum síðan en leikur nú með Asker Aliens í efstu deild Noregs.

Við óskum okkar fólki innilega til hamingju með valið!