Öruggur sigur og efstu deildar sætið tryggt

Okkar konur í Þór/KA unnu öruggan sigur á Tindastóli í nágrannaslag í Boganum í kvöld.

Dagur þjálfarans - Takk fyrir ykkar störf!

Nágrannaslagur í Boganum - Fjölmennum á völlinn

Stelpurnar okkar í Þór/KA eiga mikilvægan leik fyrir höndum í Bestu deildinni í fótbolta.

Bríet Fjóla með U17 til Portúgals

Bríet Fjóla Bjarnadóttir er fulltrúi Þór/KA í U17 landsliði Íslands í fótbolta.

Stefnt að því að leggja nýja gervigrasið í næstu viku

Undanfarnar vikur hefur öflugur hópur starfsmanna lagt lokahönd á upphitaðan gervigrasvöll á Þórssvæðinu.

Kári Kristján í Þór

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi, Kári Kristján Kristjánsson, er genginn til liðs við Þór.

Smári Signar með U16 til Finnlands

U16 landslið karla í fótbolta mætir Eistlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.

Sigurhátíð í Sjallanum á lokahófi Þórs

Lokahóf Lengjudeildarmeistara Þórs fór fram við hátíðlega athöfn í Sjallanum í gær.

Styrktargolfmót körfuboltans á laugardag

Handboltarúta