Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Nú á dögunum gerði unglingaráð Þórs í handbolta tveggja ára áframhaldandi samning við Íslandsbanka. Íslandsbanki hefur stutt vel við yngri flokkastarf Þórs í handbolta undanfarin ár og mun halda því áfram. Unglingaráð er þakklátt fyrr þetta glæsilega samstarf en Íslandsbanki mun áfram vera með merki sitt framan á treyjum yngri flokka ásamt því að vera með auglýsingaskilti í Síðuskóla
Kristinn Frímann Jakobsson formaður unglingaráðs Þórs í handbolta og Jón Birgir Guðmundsson útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri handsama samninginn.