Jafntefli í fyrsta leik

Þór og HK skildu jöfn í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í fótbolta en liðin áttust við í Boganum í kvöld.

Gestirnir komust yfir snemma leiks en okkar menn jöfnuðu metin undir lok fyrri hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Smelltu hér til að skoða umfjöllun Fótbolta.net um leikinn.

Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Leikni í Breiðholti föstudaginn 9.maí næstkomandi.