Vinningaskrá úr happdrætti handboltans

Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar og viljum við þakka öllum þeim sem studdu starfið með þátttöku í happdrættinu.

Vinningaskrána má nálgast með því að smella hér

Hægt verður að vitja vinninga frá og með miðvikudeginum 21. janúar. Nánari upplýsingar um afhendingu vinninga má finna á vinningaskránni eða með því að hafa samband við deildina.

Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og þökkum kærlega fyrir stuðninginn.