Alfreð Leó og Sandra María íþróttafólk Þórs 2024

Kjöri íþróttafólks Þórs var lýst í dag á verðlaunahátíðinni Við áramót sem haldin var í Hamri. 

Íslandsmeistarar í Rocket League annað árið í röð

Þór er Íslandsmeistari í Rocket League eftir öruggan sigur í úrslitaleik.

Tap gegn Dusty í úrslitaleik

Þórsarar urðu að gera sér silfurverðlaun að góðu eftir tap gegn Dusty í úrslitaleik Íslandsmótsins í Counter Strike á laugardag.

Íþróttaeldhugi ársins - Opið fyrir tilnefningar

Ert þú búin/n að greiða félagsgjaldið?

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs er 5000 krónur.

Rafíþróttir: Kvennalið Þórs fer í undankeppni HM

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í Counterstrike2-tölvuleiknum sigraði lið Hattar í gær og er á leið í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn í fyrstu tilraun.

Rafíþróttir: Einvígi Þórs og Hattar um sæti á HM í kvöld

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í tölvuleiknum Counterstrike 2 leikur í kvöld til úrslita gegn liði Hattar um keppnisrétt á Heimsmeistaramóti kvenna fyrir Íslands hönd.

Rafíþróttir: Boðað til aðalfundar miðvikudaginn 3. apríl

Stjórn rafíþróttadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 16 í Hamri.

Stórmeistaramótið: Tap í undanúrslitum

Íslandsmeistarar Þórs náðu ekki að fylgja góðum árangri í Ljósleiðaradeildinni eftir í Stórmeistaramótinu sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur og lýkur með úrslitaleik í kvöld.

Rafíþróttir: Þór og SAGA mætast í undanúrslitum Stórmeistaramótsins

Hver stórviðburðurinn rekur annan hjá íþróttafólki Þórs þessa dagana. Fram undan eru undanúrslit og úrslit í Stórmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter Strike og þar eru Íslandsmeistarar Þórs að sjálfsögðu á meðal keppenda.