Rafíþróttir: Kvennalið Þórs fer í undankeppni HM

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í Counterstrike2-tölvuleiknum sigraði lið Hattar í gær og er á leið í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn í fyrstu tilraun.

Rafíþróttir: Einvígi Þórs og Hattar um sæti á HM í kvöld

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í tölvuleiknum Counterstrike 2 leikur í kvöld til úrslita gegn liði Hattar um keppnisrétt á Heimsmeistaramóti kvenna fyrir Íslands hönd.

Rafíþróttir: Boðað til aðalfundar miðvikudaginn 3. apríl

Stjórn rafíþróttadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 16 í Hamri.

Stórmeistaramótið: Tap í undanúrslitum

Íslandsmeistarar Þórs náðu ekki að fylgja góðum árangri í Ljósleiðaradeildinni eftir í Stórmeistaramótinu sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur og lýkur með úrslitaleik í kvöld.

Rafíþróttir: Þór og SAGA mætast í undanúrslitum Stórmeistaramótsins

Hver stórviðburðurinn rekur annan hjá íþróttafólki Þórs þessa dagana. Fram undan eru undanúrslit og úrslit í Stórmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter Strike og þar eru Íslandsmeistarar Þórs að sjálfsögðu á meðal keppenda.

Rafíþróttir: Þórsarar Íslandsmeistarar í Counter Strike!

Rafíþróttalið Þórs í Ljósleiðaradeildinni, Íslandsmótinu í Counter Strike, varð í gær fyrsta karlalið félagsins í hópíþrótt í meistaraflokki til að vinna Íslandsmeistaratitil í tæplega 109 ára sögu félagsins.

Rafíþróttir: Þórsarar á toppnum, úrslitaleikur í kvöld

Lið Þórs í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Coutner Strike er á toppi deildarinnar fyrir lokaumferðina sem fram ver í dag. Þórsarar unnu öruggan sigur á Skagamönnum í næstsíðustu umferðinni.

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 14

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar laugardaginn 6. janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2022 verður lýst. Samkoman hefst kl. 14.

Gleðilegt ár!

Íþróttafélagið Þór óskar félagsfólki, stuðningsfólki, velunnurum, samstarfsfyrirtækjum og keppinautum gleðilegs árs, farsældar og hamingju á komandi ári. Bestu þakkir fyrir gott samstarf, stuðning og velvild á árinu sem er að líða.

Íþróttafólk Þórs – tilnefningar deilda

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2023 verður lýst í verðlaunahófi félagsins laugardaginn 6. janúar 2024. Nú þegar er orðið ljóst hvaða íþróttafólk kemur til greina í valinu.