Stjórn RÍSÍ ályktar um upplýsingaóreiðu og lyfjamisnotkun

Stjórn Rafíþróttasamtaka Íslands hefur sent frá sér tvær ályktanir sem tengjast starfsemi samtakanna, innviðum þeirra, hvernig koma megi í veg fyrir upplýsingaóreiðu í framtíðinni og hvernig keppnisumhverfi samtökin ætla að skapa. Síðari ályktunin kemur fram í ljósi umræðu um lyfjamisnotkun einstaka keppenda innan rafíþróttanna.

Ágætur rekstur rafíþróttadeildarinnar

Þrátt fyrir að rekstrartekjur hafi dregist saman frá fyrra ári kom rekstur rafíþróttadeildar Þórs vel út á liðnu ári.

Aðalfundur Þórs verður í Hamri fimmtudaginn 27. apríl kl. 17

Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.

Aðalfundur rafíþróttadeildar 26. apríl kl. 16

Naumt tap í úrslitum Stórmeistaramótsins

Þórsarar náðu ekki alveg alla leið í Stórmeistaramótinu í Counter Strike sem lauk á laugardagskvöld með úrslitaviðureign Þórs og Atlantic.

Þór mætir Atlantic í úrslitaviðureign Stórmeistaramótsins í kvöld

Stórmeistaramótið í tölvuleiknum Counter Strike hefur staðið yfir undanfarna daga, fyrst með undankeppni og svo úrslitakeppni og eru okkar menn komnir í úrslitaleikinn.

Þórsarar tryggðu sér sæti í Stórmeistaramótinu

Áskorendastigið fyrir keppni í Stórmeistaramótinu í Counter Strike hefur staðið yfir að undanförnu og tryggðu Þórsarar sér sæti í Stórmeistaramótinu.

Þór mætir Dusty í ákorendastigi Stórmeistaramótsins í kvöld

Þór mætir liði Dusty í lokakafla áskorendastigs fyrir Stórmeistaramótið í Counter Strike-tölvuleiknum.

Þórsarar í úrslitaleik Blast umspilsins

Fjögur efstu liðin í Ljósleiðaradeildinni, þar sem keppt er í Counter Strike-tölvuleiknum, mættust í Blast umspili í gær. Þórsarar unnu sína viðureign og fara í úrslitaleik í kvöld.

Þórsarar fengu bronsið í Ljósleiðaradeildinni

Keppni í Ljósleiðaradeildinni, þar sem keppt er í tölvuleiknum Counter Strike, lauk á fimmtudagskvöldið. Þórsarar töpuðu lokaviðureigninni og enduðu í 3. sæti.