Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Í september er í boði að koma og æfa frítt og hvetjum við því alla sem langar að prufa handbolta að kíkja á æfingar í sínum flokki. Allar æfingar fara fram í Síðuskóla nema 2 æfingar hjá 3. flokki fara fram í íþróttahöllinni.
Hér fyrir neðan er tengill á æfingatölfu vetrarins
Kveðja Unglingaráð