Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Halla Bríet (2008) er 17 ára og kemur frá Völsungi á Húsavík þar sem hún hefur spilað allan sinn feril. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki fjögur tímabil með meistaraflokki Völsungs og samtals 91 leik meistaraflokksleik í KSÍ-mótum, 2. deild, bikarkeppni og deildabikar, þar sem hún hefur skorað 48 mörk. Hún hefur skorað 37 mörk í 63 leikjum með Völsungi í 2. deildinni.
Nánar á thorka.is.