Pollamótið nálgast, sjálfboðaliðar óskast

Fjögurra marka tap á Skaganum

Þórsarar máttu þola enn eitt útivallartapið í gær þegar þeir mættu ÍA á Skaganum. Niðurstaðan fjögurra marka tap. 

Jónas Hallgrímsson 1947 – 2023 bakarameistari minning.

Í dag verður jarðsunginn frá Höfðakapellu, Jónas Hallgrímsson sem svo sannarlega markaði spor í hug og störf Íþróttafélagsins Þór um árabil.

Þórsarar fara á Skagann í dag

Þór mætir liði ÍA í 9. umferð Lengjudeildarinnar á Akranesi kl. 18 í dag.

Rebekka Hólm í raðir Þórsara

Körfuknattleiksdeild hefur samið við Rebekku Hólm Halldórsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili.

Frábær frammistaða Evu og sigur á Noregi

Eva Wium Elíasdóttir átti stóð sig frábærlega með U20 landsliði Íslands sem sigraði Noreg á Norðurlandamótinu í dag.

ÍSÍ tekur skref í átt að inntöku pílukasts

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti nýverið tvær nýjar íþróttagreinar, eins og það er orðað í frétt á vef ÍSÍ, og er pílukast önnur þessara íþróttagreina. 

Engin uppgjöf hjá Þór/KA

Þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í fyrri hálfleik í leik gegn Stjörnunni í 1ö. umferð Bestu deildarinnar gáfust okkar stelpur ekki upp heldur náðu að jafna leikinn í seinni hálfleik.

Þór/KA mætir Stjörnunni á Þórsvellinum í dag

Tíunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með viðureign Þórs/KA og Stjörnunnar á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.

Eitt stig í roki og regni á Reykjanesi

Þórsarar sóttu aðeins eitt stig til Njarðvíkur þegar liðin skildu jöfn, 2-2, í 8. umferð Lengjudeildarinnar í roki og rigningu þar syðra í dag. Stigið í dag er það fyrsta sem liðið fær í fjórum útileikjum í Lengjudeildinni það sem af er sumars.