Þór/KA mætir Stjörnunni í úrslitum Lengjubikarsins í dag

Leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum og hefst kl. 16.

Þriggja marka tap í lokaleik deildarinnar

Þórsarar mættu ungmennaliði Vals í lokaumferð Grill 66 deildarinnar í kvöld. Valsarar unnu, 28-25.

Þór leiðir einvígið gegn Snæfelli

Þórsstúlkur leiða nú 2-1 gegn Snæfelli í undanúrslitarimmu 1. deildar kvenna í körfubolta eftir 73:63 sigur í dag.

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þórs var haldinn í gær. Mikil endurnýjun hefur orðið í stjórn deildarinnar.

Egill og Pétur með U16 til Möltu

Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson taka þátt í UEFA Development móti með U16 ára landsliði Íslands í apríl.

Kimberley Dóra kölluð inn í U19 landsliðshópinn

Þrjár úr Þór/KA á leið með U19 til Danmerkur í byrjun apríl.

Karlotta og Kolfinna með U16 til Wales

Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir eru í U16 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í móti í Wales í apríl.

Lokaumferðin í Grill 66 deildinni í kvöld

Þórsarar fá ungmennalið Vals í heimsókn í Höllina í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:30.

Veislan heldur áfram

Á morgun, föstudag klukkan 17:00 tekur Þór á móti Snæfelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu 1. deildar kvenna í körfubolta.

Andri Hjörvar kveður í bili

Andri Hjörvar Albertsson mun hætta störfum sem þjálfari í yngri flokkum Þórs um miðjan aprílmánuð.