30.05.2024			
	
	Stjórn Þórs/KA hefur samið við Hildi Önnu Birgisdóttur (2007) til næstu þriggja ára, út árið 2026, en þetta er fyrsti leikmannasamningur hennar á ferlinum.
 
	
		
		
		
			
					25.05.2024			
	
	Þór/KA skaust upp í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með 5-0 sigri á liði Tindastóls í Boganum í gærkvöld.