14.05.2025
Síðasliðna helgi, 9. til 11. maí héldu KA og Þór saman handboltamót fyrir 6.flokk karla og kvenna yngra ár.
13.05.2025
Okkar menn í fótboltanum komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
09.05.2025
Okkar menn í fótboltanum unnu góðan sigur á útivelli í kvöld.
08.05.2025
Okkar konur í fótboltanum gerðu góða ferð austur á land í kvöld.
03.05.2025
Þór/KA tapaði gegn FH í Boganum.
03.05.2025
Í dag tóku fimmtán iðkendur beltapróf og átta randapróf.
Prófin gengu vel og greinilegar bætingar eru hjá hópnum. Sigursteinn Snorrason var prófdómari í prófunum.
02.05.2025
Þór og HK skildu jöfn í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í fótbolta.
02.05.2025
Tveir heimaleikir á dagskrá um helgina hjá meistaraflokkunum okkar í fótbolta.